Sumarnámskeið Æskusirkusins fyrir 7-13 ára
Í sumar verður Æskusirkusinn með sumarnámskeið fyrir 7-13 ára í sirkus
Námskeiðið kennir grunntæknina í hinum ýmsu sirkuslistum svo sem jafnvægislistum, línudansi, djöggl, loftfimleikum, húllahoppi og fleira.
Lögð er áhersla á gleði, fagmennsku og öryggi iðkenda með reyndum þjálfurum sem hafa æft og kennt sirkuslistir í áraraðir.
Miðað er að því að allir nái árangri og komið er til móts við getustig hvers og eins.
Námskeiðin eru yfirleitt 5 dagar og kennt er frá 09:00-13:00 alla daga.
Kennt er í Ármanni Engjavegi 7, Laugardal.
Veittur er 10% systkinaafsláttur
Skráning fer fram á sportabler.com/shop/sirkus
Í sumar verður Æskusirkusinn með sumarnámskeið fyrir 7-13 ára í sirkus
Námskeiðið kennir grunntæknina í hinum ýmsu sirkuslistum svo sem jafnvægislistum, línudansi, djöggl, loftfimleikum, húllahoppi og fleira.
Lögð er áhersla á gleði, fagmennsku og öryggi iðkenda með reyndum þjálfurum sem hafa æft og kennt sirkuslistir í áraraðir.
Miðað er að því að allir nái árangri og komið er til móts við getustig hvers og eins.
Námskeiðin eru yfirleitt 5 dagar og kennt er frá 09:00-13:00 alla daga.
Kennt er í Ármanni Engjavegi 7, Laugardal.
Veittur er 10% systkinaafsláttur
Skráning fer fram á sportabler.com/shop/sirkus
Dagsetningar |
Verð |
|
12. - 16.júní |
FULLT |
29.000 kr |
19. - 23.júní |
FULLT |
29.000 kr |
26. - 30.júní |
FULLT |
29.000 kr |
10. - 14. júlí |
Aukanámskeið með laus pláss |
29.000 kr |
14. - 18.ágúst |
FULLT |
29.000 kr |